Sandfell er að landa í kvöld 20 tonnum á Siglufirði eftir tvær lagnir. Báturinn landaði eftir slippinn frá 14. september til 30. september 100 tonnum af þorsk og ýsu.