Þá er Sandfellið að verða búið í skveringu hjá Slippnum á Akureyri. Báturinn verður settur á flot í fyrramálið og heldur til veiða á morgun ef veður leyfir.
Mynd: Rafn Arnarson