Ljósafell kom með 95 tonn sl. mánudag. Skipið fór aftur út í gær.
Aflinn fór allur á fiskmarkað.