Hoffell kom í kvöld með 900 tonn af makríl, skipið stoppaði aðeins 36 tíma á miðunum. Hoffell hefur landað samtals 6.000 tonnum af makríl og síld í ágúst. Þar af voru tæp 700 tonn af Grænlandsmiðum.