Ljósafell er með um 100 tonn og landar í fyrramálið á Eskifirði. Allt á fiskmarkað. Brottför á þriðjudag kl 13:00