Hoffell kemur í fyrramálið með um 670 tonn af makríl. Skipið fékk aflann á miðunum við Grænland á þremur dögum.