Sandfell landaði á Skagaströnd í gær um 9 tonnum, uppistaðan ýsa. Tekið verður smá stopp fram á sunnudag.