Hoffell kom í dag með um 200 tonn af makríl. Skipið var að veiðum við Grænland.