Sandfell 25.04.2016 Sandfell hefur landað á Djúpavogi að undanförnu. Á fimmtudaginn var aflinn 6,5 tonn, föstudaginn 9,5 tonn, laugardaginn 8,5 tonn og sunnudaginn 6,5 tonn. Aflinn hefur að mestu verið seldur á fiskmarkaði. FacebookTwitterEmail