Ljosafell er komið inn með rúm 100 tonn. Uppistaðan er þorskur, en einnig karfi ofl. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, mánudag 25. apríl kl 21:00