Ljósafell er að landa um 35 tonnum á Fiskmarkaði í Vestmannaeyjum í dag. Uppistaða aflans er ýsa. Skipið fer aftur á veiðar að löndun lokinni.