Sandfell landaði 9 tonnum í gær á Stöðvarfirði og um 6 tonnum á Djúpavogi í dag, Sunnudag.