Sandfell landaði gær 9 tonnum á Djúpavogi, í apríl hefur báturinn landað 54 tonnum í 7 veiðiferðum.