Sandfell landaði 12 tonnum á Stöðvarfirði í gær og 11 tonnum á Djúpavogi í fyrradag. Báturinn er nú í höfn á Fáskrúðsfirði og áhöfnin kominn í páskafrí.