23 landanir hafa verið af norskum loðnubátum síðustu 3 vikur á Fáskrúðsfirði, þeir hafa landað um 8.000 tonnum af loðnu. Stór hluti aflans hefur farið til frystingar.