Sandfell er á landleið með 16 tonn til löndunar á Djúpavogi. Þorskurinn kemur til vinnslu í Frystihúsi LVF, en annað á markað. Þannig hefur það verið með tvær landanir þar á undan einnig. 11 tonn landað á Stöðvarfirði 24. feb og 12 tonn landað á Djúpavogi 23. feb.