Hoffell er á landleið með um 1.400 tonn af kolmunna sem fékkst á alþjóðlegu hafsvæði vestur af Írlandi. Heimsiglingin er um 820 sjómílur.