Sandfell landaði á Djúpavogi í gær um 5 tonnum og er aftur á landleið með um 15 tonn í dag, laugardag.