Sandfell landaði í gærkvöld á Djúpavogi. Aflinn var 20,7 tonn og er það mesta magn í einum róðri frá því að báturinn var smíðaður. Í dag er hann svo aftur á landleið með 12 – 13 tonn til löndunar á Fiskmarkaðinum á Djúpavogi.