Hoffell er komið inn til löndunar með um 450 tonn. Aflinn fer til söltunar. Brottför verður að löndun lokinni ef veður leyfir.