Ljósafell er á landleið með um 62 tonn, og uppistaðan þorskur. Skipið fer aftur út á morgun, Sunnudag 29. nóvember kl 20:00