Hoffell kom með 140 tonn af síld og makríl þann 7/9 sl. og er núna á landleið með 630 tonn af makríl sem fékkst utan landhelgi.