Ljósafell er að landa á Ísafirði. Skipið er með fullfermi og uppistaðan ufsi. Skipið heldur aftur til veiða að löndun lokinni.