Tróndur í Götu kemur um hádegi á morgun með 2.800 tonn af kolmunna, þegar löndun er lokið hefur skipið komið með 12.000 tonn af kolmunna og loðnu til LVF á árinu 2015.