Á morgun 13. maí fara starfsmenn LVF og makar til Krítar í 8 daga. Flogið verður frá Egilsstöðum og komið þangað aftur 21. maí nk.

Venjuleg starfsemi hefst síðan 22. maí. Skrifstofa LVF og KFFB verður lokuð frá og með 13. maí til 21. maí.