Ljósafell er að landa. Aflinn er um 43 tonn, og uppistaðan þorskur og ufsi. Skipið fer ekki aftur á veiðar fyrr en eftir ferð starfsmanna til Krítar.