Ljósafell landaði á laugardag (4.apríl) um 100 tonnum, og kom aftur í gærkvöld (7. apríl) með um 50 tonn. Uppistaða aflans hefur verið þorskur og ufsi. Skipið hélt aftur til veiða í morgun kl 08:00