Hoffell SU 802 ( gamla ) landaði um 850 tonnum á Akranesi eftir brösugan túr. Skipið er nú á leið á loðnumiðin vestur af Reykjanesi.