Hoffell SU 802, ( gamla ) landaði 900 tonnum af loðnu á Vopnafirði í gær. Skipið er á leið aftur á loðnumið.