Hoffell er á landleið með fullfermi af kolmunna. Skipið fer fyrst inn á Eskifjörð til að sækja nót, en kemur síðan til löndunar.