Hoffell kemur með fullfermi af kolmunna um 1.600 tonn sem fengust við Færeyjar.