Hoffell verður um hádegi á morgun með fullfermi af kolmunna um 1600 tonn. Aflinn er fenginn suður af Færeyjum.