Ljósafell kom inn í gærkvöldi eftir rúma fjóra daga á veiðum með tæp 100 tonn, 50 tonn þorskur 20 tonn ýsa, 20 karfi og annar afli.