Ljósafell kom inn í morgun með rúm 50 tonn, að mestu þorskur, þann 9/1 sl. landaði skipið 60 tonnum og 5/1 64 tonnum.