Ljósafell er nú að landa síðasta túr ársins. Aflinn er um 37 tonn og uppistaðan Þorskur. Skipið fer af stað á nýja árinu 2 janúar kl 00:01