Hoffell SU 80 er komið heim af kolmunnamiðum í Færeyjum. Aflinn er um 500 tonn eftir talsverðan brælutúr. Skipið er nú komið í jólastopp, en fer aftur til kolmunnaveiða eins fljótt og hægt er eftir áramót.