Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 55 tonn, nánast allt þorskur til vinnslu í frystihús. Skipið heldur aftur til veiða þegar veður skánar.