Ljósafell landaði í gær um 60 tonnum. Uppistaða aflans er karfi og ufsi og fór allur aflinn á markað, enda allt á kafi í síldarverkun ennþá.