Hoffell er nú að landa um 600 tonnum af síld. Skipið er nú búið að veiða um 4200 tonnum af síld og á eftir 3 túra að öllu óbreyttu.