Hoffell kom til löndunar á sunnudag með um 720 tonn af síld til vinnslu. Skipið fer aftur til sömu veiða á miðvikudag 22. október kl 13:00