Ljósafell landaði í Grundarfirði á föstudaginn 10. október. Þetta var millilöndun í haustleiðangri fyrir Hafrannsóknarstofnun. Skipið var þá búið með 58 af 208 togstöðvum.