Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 60 tonn og uppistaðan Þorskur. Skipið heldur síðan á miðvikudag í leiðangur á vegum Hafrannsóknarstofnunar.