Hoffell II ( já Gráa gullið ) landaði í morgun 370 tonnum af makríl og síld til vinnslu. Undarlegar reglur stjórnvalda við makrílveiðar ollu því að það þurfti að setja gamla skipið af stað, því það nýja hefur ekki öðlast full réttindi innan stjónkerfisins ennþá.