Fimm norskir loðnubátar hafa lagt upp sumarloðnu til frystingar og bræðslu síðustu fimm daga. Þessir bátar eru Nordervon, Gerda María, Havglans, Rogne og núna í dag kom Raw með um 800 tonn.

Samtals hafa þessi skip landað um 45oo tonnum. Þetta er góð viðbót fyrir fyrirtækið.