Ljósafell er nú að landa síðasta bolfiski fiskveiðiársins. Aflinn er um 60 tonn, og uppistaðan ufsi. Skipið á eftir að klára makrílkvótann þetta sumarið og fer fljótlega í það verkefni.