Ágætu Fáskrúðsfirðingar.

Nýtt Hoffell kemur til heimahafnar n.k. sunnudag. Móttökuathöfn verður við höfnina frá kl. 14,00-17,00. Bæjarbúar eru boðnir velkomnir að skoða þetta glæsilega skip. Boðið verður upp á léttar veitingar um borð.

f/h Loðnuvinnslunnar h/f,
Friðrik Mar Guðmundsson