Ljósafell kom með 25 tonn af þorski í gær eftir 1 sólarhring á veiðum. Skipið fór strax út aftur eftir löndun.