Sigling á skipum Loðnuvinnslunnar í tilefni Sjómannadagsins verður á laugardag kl 13:00 frá Frystihúsbryggjunni. Að vanda verður gestum og gangandi boðið uppá gos og eitthvað gotterí. Loðnuvinnslan hf óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.