Ljósafell landaði 80 tonnum af fiski í morgun, en síðast landaði skipið tæpum 40 tonnum sl. fimmtudag.