Ljósafell landaði í morgun 78 tonnum, aðallega þorski eftir stuttan túr. Skipið hélt aftur á veiðar að löndun lokinni.